Uppskeruhátíð Fylkis

Á uppskeruhátíð knattspyrnufólks Fylkis laugardagskvöldið 30. september, var framkvæmdarstjóra Würth á Íslandi ehf, Haraldi Leifssyni, afhent knattspyrnuskyrta áletruð af leikmönnum og þjálfarateymi meistaraflokks Fylkis með þökk fyrir stuðninginn á árinu.
Lesa meira…

Opnunarathöfn Norðlingabraut 8

Þann 19.maí héldum við formlega opnunarathöfn í höfðuðstöðvum okkar í Norðlingaholti. Professor Würth heiðraði okkur með nærveru sinni ásamt fylgdarliði.
Biskup Íslands blessaði starfsemina.
Starfsfólk, makar og okkar stærstu viðskiptavinir áttu góða stund saman.
Skoða myndband…