Múrlím

Múrlím ásamt fylgihlutum fyrir uppsetningu og frágang í múr- og steypuvinnu.

Vinsælar vörur í Múrlím

Hleð
Raða eftir

Loft pumpa fyrir holur í stein

Handknúin loftpumpa til að blása ryk úr borholum í stein og steypu – tryggir hreina holu fyrir festingu.

Sogskál fyrir borryk

Sogskál sem tengist ryksugu og dregur í sig ryk við borun – hentar fyrir bora 6–32 mm.

Múr-lím WIT-VM 250 - 300ml

Tveggja þátta múr-lím sem hentar fyrir steinsteypu, múr og styrktarjárn í steypu eftir á. Áreiðanlegt val fyrir fjölbreyttar festingar í byggingum.
Hleð myndum

Múrlím