Vinsælar vörur í Öryggisgleraugu
Raða eftir
MUSCIDA öryggisgleraugu með speglaðri rauðtintaðri linsu – létt, stillanleg og með nútímalegu útliti.
Glær andlitshlíf úr pólýkarbónati fyrir SH 3000 hjálm – auðvelt að festa og lyfta upp með Click & Pull kerfi.
Gleraugu sem smellpassa á SH 3000 hjálm – auðvelt að smella á og losa með hnappi.
Logsuðugleraugu með víðu sjónsviði og innbyggðri hliðavörn. Þægileg hönnun, öflug vörn gegn bjarma og 100% UV-vörn.
Himna sem hlífir við rispum og dökk útgáfa sem hægt er að nota við suðu (DIN 5)
Fislétt öryggisgleraugu sem vega aðeins 23 grömm og teljast því í fjaðurvigt meðal öryggisgleraugna
Himna sem hlífir við rispum
Öryggisgleraugu með styrk
Létt öryggisgleraugu með heilu gleri
Glær hlífðargleraugu sem passa yfir flest venjuleg gleraugu og veita vítt sjónsvið.