Loftlyklar

Loftlyklar til að herða og losa bolta og rær með loftdrifnum krafti.

Vinsælar vörur í Loftlyklar

Hleð
Raða eftir

Loftlykill 3/4"" Premium 1680Nm

Öflugur 3/4" loftlykill með hámarks losunartogi 1680 Nm, hannaður fyrir krefjandi verk.

Smursprauta og feiti - Viðhaldssett

Viðhaldssett með smursprautu og feiti tryggir nákvæma smurningu, endingartíma og hámarks afköst loftlyklanna.

Vinkil Loftlykill 1/2´ compact 850Nm

Vinkill loftlykill 1/2", 850 Nm, léttur og öflugur í álhlíf með þægilegri stillingu og frábæru afl/þyngdarhlutfalli.

Loftlykill ½' Premium-Power 1321Nm

Hágæða loftlykill í sterkri trefjagler hertri plasthlíf, með 835 Nm vinnsluálagi og aðeins 2kg að þyngd.

Loftlykill 1 Premium Power langur

Hljóðlátur og þægilegur oftlykill langur með allt að 2712 Nm tog og aðeins 8,1 kg þyngd.

Loftlykill ½' Premium Compact 1100Nm

Hágæða compact loftlykill í sterkri trefjagler hertri plasthlíf, með 750 Nm vinnsluálagi og aðeins 1,1 kg að þyngd.

Loftlykill 1´ SS1 IN-Langur

Mjög sterkur og öflugur loftlykill langur.
Hleð myndum

Loftlyklar