Grjótvörn og undirvagnsefni
Grjótvörn og undirvagnsefni til að verja undirvagn og yfirborð gegn steinkasti, raka og tæringu.
Vinsælar vörur í Grjótvörn og undirvagnsefni
Raða eftir
Undirvagnsvax svart 500ml
Svart undirvagnsvax 500 ml sem myndar teygjanlega filmu og verndar málmyfirborð gegn tæringu.
Grjótmassi
Svartur grjótmassi sem veitir sterka vörn gegn steinkasti og tæringu. Hægt að mála yfir eftir þörfum.
3 tengdar vörur
Sjá vörur
Undirvagnsvörn
Bitúmen-undirvagnsvörn. Veitir langvarandi vernd og dregur úr hávaða. Þolir vatn, salt og veðrun.
2 tengdar vörur
Sjá vörur