Plasthlífar
Plasthlífar til að verja fleti og yfirborð fyrir óhreinindum, ryki og málningu við ýmis verk.
Vinsælar vörur í Plasthlífar
Raða eftir
Þekjupappír
60cm fyrir bílamálun
Gólfplast 500stk á rúllu
Plast til að vernda gólf í bifreiðum. 500stk í rúllu.
Mottuhlífar 500x350mm 500stk
Sterkar mottuhlífar úr endurunnum pappír sem verja gólf bíla gegn óhreinindum – 500 stk. í pakka.
Stýrisplast 500stk pr. rúllu
Stýrisplast úr sterku og sveigjanlegu PE efni sem verndar stýrið og kemur í 500 stk rúllu.
Sætaplast á rúllu
Endingargott sætaplast úr endurunnu efni sem heldur sér vel á sætinu og má nota allt að fimm sinnum.
Stýrisáklæði þvottekta
Endingargott og vatnsfráhrindandi stýrisáklæði úr þvottekta nylonefni sem lagast þétt að stýrinu.
Hlífasett fyrir sæti, stýri, gólf og gírstöng
Hlífasett fyrir sæti, stýri, gólfmottu og gírstöng – ver innanrými bílsins gegn óhreinindum á verkstæðum. 100 sett í pakka.