Engar vörur í körfu
Skráðu þig inn til að sjá verð
Gult einangrunarband sem hentar fyrir einangrun, viðgerðir og merkingar á rafmagnsvírum og snúrum.Bandið er VDE-prófað samkvæmt staðli DIN EN 60454-3-1 Type 5 og veitir góða vörn gegn rafstraumi, núningi og slitun. Það er sveigjanlegt, eldtefjandi og heldur eiginleikum sínum við breytilegt hitastig. Hentar jafnt í nýlagnir sem og viðgerðir.
• Mjög sveigjanlegt og auðvelt í meðhöndlun• Eldtefjandi og slitsterkt• VDE-prófað og með háa einangrunargetu (allt að 40 kV/mm)• Límist á flest yfirborð og lagast vel að ólíkum lögunum• Þolir vel sýru, basa og breytilegt hitastig• Fyrir einangrun, styrkingu og merkingu á vírum og snúrum
Hentar vel í:Einangrun, festingar, kapalvinnu, lagfæringar og til að merkja víra og rafmagnssnúrur.