Vinsælar vörur í Viðhalds smurefni
Raða eftir
Alhliða viðhaldsúði sem smyr, hreinsar, verndar gegn ryði og tæringu, bætir rafleiðni og hentar á gúmmí, lakk og plast.
Viðhalds smurefni sem smyr og verndar lamir, glugga og viðkvæma hluti. Hindrar brak, marr og veitir góða tæringarvörn.
Smurefni og vörn fyrir víra er vaxgrunnsefni með OMC2-tækni sem smyr og verndar víra og tengihluti í krefjandi aðstæðum.
Kílreimaúði sem hindrar snuð og ískur, lengir endingartíma og minnkar þörf á endurstillingu vegna kulda eða raka.
Glært smurlakk með PTFE fyrir málm, plast og gúmmí. Myndar þunna filmu sem hrindir frá sér óhreinindum og þolir hátt hitastig.
Alhliða viðhaldsúði með stillanlegum stút sem smyr, hreinsar, verndar gegn tæringu og ryði og bætir rafleiðni.