Würth Appið

Appið gefur þér fljótlegan aðgang að vörum, kjörum og pöntunum – beint í símanum. Allt helst samstillt við vefverslunina, svo þú þarft ekki að slá neitt inn tvisvar.

• Skoðaðu vörur með þínum kjörum
• Pantaðu strax, sama hvar þú ert
• Karfa og notendaupplýsingar samstillast milli apps og vefs
• Skannaðu strikamerki til að bæta vörum í körfu
• Skoðaðu eldri pantanir og reikninga
• Þægilegt að hafa allt á einum stað – í vasanum

Fyrir þá sem vilja klára verkið hratt og halda utan um allt á einum stað.

Sæktu appið í dag:

Download on the App Store Get it on Google Play