Nýjar vörur

Nýjar vörur sem bætast reglulega við vefverslunina, valdar fyrir faglega notkun í byggingu, viðhaldi og iðnaði.

Vinsælar vörur í Nýjar vörur

Hleð
Sýna á hverja síðu
Raða eftir

Fjarlægðarmælir LDM 30M

Laser fjarlægðarmælir með mælibili upp að 30 m – nákvæm mæling, þrílínuskjár og IP54 vörn.

MUSCIDA Öryggisgleraugu

MUSCIDA öryggisgleraugu með speglaðri rauðtintaðri linsu – létt, stillanleg og með nútímalegu útliti.

Flipaskífur fyrir stál og ryðfrítt

Flipaskífa 125 mm fyrir stál og ryðfrítt stál – hentar til alls kyns slípunarvinnu á brúnum og flötum.
3 tengdar vörur
Sjá vörur

Ecoline brúnir gúmmígripsvettlingar

Ecoline vinnuvettlingar með grófu gúmmígripi – þægilegir, sveigjanlegir og veita gott grip í bæði þurru og blautu umhverfi.

Millistykki á SH3000hjálm fyrir andlitshlíf og heyrnahllíf

Festing fyrir SH 3000 hjálm – gerir kleift að setja á andlitshlíf og heyrnahlífar á einfaldan hátt.

Heyrnahlífar WNA fyrir SH 3000 hjálm

Heyrnahlífar sem festast beint á SH 3000 öryggishjálm – veita háa dempun og má nota með andlitshlíf.
Hleð myndum

Nýjar vörur

Close
Filters Clear All