Tómur pumpubrúsi fyrir fituhreinsi – gerður úr höggþolnu efni fyrir áreiðanlega notkun.
Brúsinn hentar vel fyrir iðnað og verkstæði, með 1 lítra rúmmáli og einfaldri opnun sem auðveldar áfyllingu og daglega notkun.
• Fyrir fituhreinsi úr stærri ílátum
• Endurnotanlegur og sterkur
• Auðvelt að opna og fylla
• Hentar vel í verkstæðis- og iðnaðarumhverfi
• Rúmar 1L
• Merktur með íslenskum miða