Engar vörur í körfu
Skráðu þig inn til að sjá verð
Gleraugu hönnuð fyrir SH 3000 öryggishjálm sem tryggja góða vörn og þægindi í notkun.Hægt er að smella þeim auðveldlega á hjálminn og losa aftur með einföldum þrýstihnappi. Gleraugun tryggja mikið hreyfisvigrúm og má einnig nota þau með heyrnarhlífum með Euroslot-festingum.
• Fyrir SH 3000 og Multi hjálm• Auðvelt að losa með hnappi• Passar með Euroslot heyrnarvörn
Hagkvæmt og þægilegt val fyrir þá sem þurfa bæði vörn og sveigjanleika.