Sett með 1403 stk boddýskrúfum úr ryðfríu stáli með AW haus – í skipulögðum kerfiskassa.
Skrúfurnar eru úr A2 ryðfríu stáli og henta vel þar sem gerð er krafa um tæringarþol, t.d. utanhúss eða í röku umhverfi. Þær eru með AW haus sem tryggir gott grip og minnkar líkur á að bitinn renni.
Settið kemur í stöðluðum SYSKO 4.4.1 kerfiskassa sem passar í ORSY kerfi og heldur góðu skipulagi. Þrír AW bitar fylgja með.
-
1403 boddýskrúfur úr ryðfríu stáli
-
AW haus – fyrir stöðugt grip og örugga notkun
-
Fyrir rakar aðstæður og þar sem þarf tæringarþol
-
Í kerfiskassa sem hentar SYSKO 4.4.1 kerfi
-
Með 3 bitum: AW10, AW20 og AW25
Innihald:
-
100 stk. 2.9 × 9.5 mm
-
100 stk. 3.5 × 9.5 / 13 / 16 / 25 mm
-
100 stk. 4.2 × 13 / 16 / 19 / 25 mm
-
100 stk. 4.8 × 13 / 16 / 19 / 25 mm
-
50 stk. 4.8 × 32 / 38 mm
-
1 stk. af hverjum bita: AW10 / AW20 / AW25
Settið hentar vel í smíða- og uppsetningarvinnu þar sem ending og ryðvörn skiptir máli.