Þunn og nákvæm sagarblöð fyrir multi cutter með hertum tönnum sem tryggja skýran og stöðugan skurð.
Blöðin henta vel við smíðavinnu þar sem nákvæmni skiptir máli, t.d. við styttingu hurðarkarma eða uppsetningu loftrista.
- Hertu tennur fyrir nákvæma vinnu
- Sterk og stöðug bygging
- Ryðfrítt festisvæði styrkir blaðið
- Hentar fyrir tré og plast
- 3 stk. í pakka
Hentar fagfólki við nákvæma skurðarvinnu í innréttingum og frágangi.