Alhliða efni fyrir fimm mismunandi notkunarsvið.
Ryðleysir
- Smýgur vel og gengur því hratt inn í ryð og tæringu.
Smurefni
- Mjög góðir smureiginleikar.
- Eyðir ískri.
- Dregur úr núningi og sliti.
Hreinsiefni
- Efnið smýgur undir óhreinindi, feiti og olíuleifar og hreinsar því mjög vel..
Tæringarvörn
- Frábær viðloðun við málma.
- Þunn og seig hlífðarfilma kemur í veg fyrir að raki safnist fyrir á jafnvel minnstu ójöfnum og ver gegn ryði og ræringu.
Kontakt-úði
- Efnið eyðir vatni og raka auk þess sem það smýgur mjög vel, en það bætir rafleiðni.
Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon.
Má nota á gúmmí, lakk og plastefni.