Engar vörur í körfu
Vandaðir vinnuhanskar með Tigerflex® húðun fyrir öruggt grip og mikIL þægindi.
Tigerflex® Plus hanskarnir eru hannaðir til að veita framúrskarandi grip og öndun við vinnu. Húðunin tryggir gott hald á blautum og þurrafletum, og teygjanlegt efnið veitir þægilega notkun allan daginn.
Tigerflex® húðun veitir frábært grip
Teygjanlegt prjónað efni fyrir þægilegt og öruggt hald
Mjög góð öndun – kemur í veg fyrir svitamyndun
Léttir og þægilegir hanskar til langvarandi notkunar
Henta fyrir fjölbreytt verkefni þar sem gott grip skiptir máli
Tilvaldir fyrir byggingarvinnu, verkstæði og almennar vinnuaðstæður.