Forstrekkt strekkifilma sem tryggir örugga pökkun með minni efnisnotkun.
Léttari rúlla og auðveldari meðhöndlun en hefðbundin strekkifilma.
- 50–60% minni notkun miðað við óstrekkta filmu
- Létt rúlla sem einfaldar notkun
- Góð festa á vörum og dregur úr hreyfingu á brettum
- Tvöfaldar brúnir minnka hættu á rifum
Hentar fyrir pökkun, festingu og vörn á vörum eins og brettum, pakkningum, viðar- og plastprófílum, tepparúllum og myndarömmum. Einnig hentug við flutninga til að festa skúffur og hlífa húsgögnum.