Engar vörur í körfu
Skráðu þig inn til að sjá verð
Öflugir blautklútar með grófri og fínni hlið til að hreinsa erfið óhreinindi án vatns.Klútarnir henta vel til að þrífa hendur, verkfæri og yfirborð – hvort sem það er á verkstæði, í bílum eða á byggingarsvæðum. Grófa hliðin fjarlægir föst óhreinindi og fína hliðin hreinsar afganginn. Þeir fjarlægja olíu, feiti, málningu, sílikon, PU-frauð og blek – og þola allt að -20°C frost.
• Gróf hlið fyrir erfið óhreinindi, fín hlið til að hreinsa eftir• Hreinsar olíu, feiti, málningu, sílikon, PU-frauð, blek o.fl.• Hentar höndum, verkfærum og flestum yfirborðum• Engin þörf á vatni eða sápu• Þolir allt að -20°C frost
Innihald:• 75 stk. blautklútar í lokuðum umbúðum