Sterkir og þægilegir öryggisskór úr nubukleðri með hitaþolnu yfirborði og öflugri höggdeyfingu.
Hentar fyrir langa vinnudaga með góðum stuðningi og loftflæði í innleggi.
- Hitaþolið nubukleður með gúmmístyrkingu á táhettu og hæl
- Létt og sterk táhetta fyrir örugga vörn
- Slitsterkur Michelin sóli með hálkuvörn og góðu gripi
- Þægilegt innlegg með stuðningi
- Breið hönnun sem veitir aukin þægindi
- Uppfyllir EN ISO 20345 S3S öryggisstaðal
Veitir góða vörn og þægindi í krefjandi vinnuaðstæðum.