Góðar og rakadrægar M-þurrkur fyrir fjölbreytta notkun.
- Langar rúllur, 115 m hver
- Kjarnalaus hönnun fyrir betri nýtingu
- Há rakadrægni
- Henta fyrir bæði blauta og þurra notkun
Tilvalið fyrir verkstæði, iðnað og almenna hreinsun þar sem þörf er á endingargóðum og öflugum þurrkum.