Límkítti sem er teygjanlegt PU lím og þéttiefni fyrir margs konar notkun
Sterkt efni
- Mikil ending.
- Rýrnar ekki.
- Gott þol gegn útfjólubláum geislum og veðrunarþol.
- Stöðugt gegn þrýstingi og lekur ekki.
- Mjög gott efnaþol.
Gott í hin ýmsu verkefni
- Til notkunar á málm, plast, (polyester og hart PVC) tré og stein. Fyrir samskeyti og til þéttingar. Einfalt að vinna.
- Má slípa og mála yfir
- Hraðþornandi lím og kítti.
- Má jafna út með sápuvatni.
Lífeðlisfræðilega vænt og algerlega óskaðlegt eftir þornun.
Lyktarlaust.
Hitaþol frá -40°C til +90°C og til skamms tíma að +120°C. Þó ekki með stöðugu millibili.