Hagnýtur geymslukassi sem tryggir snyrtilega og örugga geymslu persónuhlífa.
- Hentar fyrir öryggisgleraugu, hálfgrímur og eyrnahlífar
- Skýrt merki fylgir til að minna á notkun búnaðar
- Tryggir að persónuhlífar séu alltaf aðgengilegar og vel varðar
Góð lausn fyrir vinnustaði þar sem öryggisbúnaður þarf að vera skipulega geymdur.