Sterkar einangrunarmottur úr bitúmen með yfirborð úr pólýprópýleni sem draga úr titringi og hljóðmyndun í innra byrði ökutækja.
Motturnar eru sjálflímandi og henta vel á flötum eins og hjólaskálum, gólfi, hurðum og öðrum hliðarflötum. Þola vatn, efni og mikinn hita.
- Minnka titring og hljóð í innra byrði
- Sjálflímandi með miklum límstyrk
- Þola vatn, veik sýru og basísk efni
- Nánast óbrjótandi efni
- Hitaþol frá –30°C til +80°C (allt að +180°C í 1 klst.)
Hentar fagfólki við hljóðeinangrun og titringsminnkun í bifreiðum og vinnuvélum.