Engar vörur í körfu
Skráðu þig inn til að sjá verð
Léttir og mjúkir sokkar úr bambus-viskósa sem veita góða öndun og þægindi yfir daginn.Sokkarnir henta vel til daglegrar notkunar, með efni sem stuðlar að minni svitamyndun og hjálpar við að draga úr ólykt. Þeir eru þægilegir í sniði og haldast vel á fætinum án þrýstings.
• Mjúkt og teygjanlegt efni• Virkilega þægilegir og anda vel• Draga úr svita og ólykt• Þola 40°C þvott• Ekki má setja í þurrkara eða nota bleikiefni
Efni:• 80% viskósi (úr bambus)• 17% pólýamíð• 3% elastan
Selt í pakkningu - 5 pör saman.