Sterkt og fjölhæft krafttoppasett með 1/2" sexkanta toppum, framlengingu og kúlulið – hannað fyrir krefjandi skrúfuvinnu.
Settið hentar fyrir loftknúin og rafmagnsverkfæri og tryggir örugga og nákvæma notkun í iðnaði og viðgerðum.
Innihald:
• 10 mm toppur
• 11 mm toppur
• 13 mm toppur
• 14 mm toppur
• 17 mm toppur
• 19 mm toppur
• 21 mm toppur
• 22 mm toppur
• 23 mm toppur
• 24 mm toppur
• Framlenging 1/2", 150 mm með kúlulæsingu
• Kúluliður 1/2", lengd 63 mm
Hentar fagfólki við samsetningar, viðhald og þungar skrúfuvinnur þar sem ending og nákvæmni skipta máli.