Háþrýstiþolið, vel viðloðandi smurefni.
Hitaþol frá -80°C til 1100°C
Gott að nota á bremsuklossa, rafgeyma, póla, þéttingar, skrúfgengjur og þá sérstakleg kerta gengjur, ryðfrítt, pústkerfi, keðjulása og lása.
Mjög þolið feiti
- Þolin gegn vatni, lút og sýru.
- Hindrar að pakkningar festist við flötinn.
- Feiti sem kemur í veg fyrir festur.
Mikil virkni
- Viðheldur mjög vel leiðni á rafgeymapólum.
- Hindrar slit, tæringu og ryð.
- Góð viðloðun.
- Kemur í veg fyrir ískur í bremsum.
- Hindrar dropamyndun í suðu.
Inniheldur ekki freon. Eyðir ekki ósonlaginu.
Inniheldur ál/kopar.