Áklæðahreinsirinn er öflugur froðuhreinsir sem hentar fyrir allan innanhússbúnað ökutækja.
Micro-fín virk froða (ryksuguáhrif)
Froðan helst á yfirborðinu og dregur í sig óhreinindi þegar froðubólurnar springa. Þetta veitir framúrskarandi óhreinindalosun án þess að bleyta áklæðið, sem styttir þurrktíma verulega.
Mildur fyrir efni
Hentar fyrir öll yfirborð í innanrými bíla og skemmir ekki viðkvæma hluti. Hefur engin áhrif á loftpúða (airbag).
Mikil nýtni
500 ml af Active Clean jafngildir um 10 lítrum af fljótandi hreinsiefni. Þetta tryggir hagkvæma notkun og sparar bæði tíma og peninga.
Athugið:
Varan skal geymast á frostfríum stað.