Hreinsiefni og vörur
Hreinsiefni og vörur sem notaðar eru mest við daglega þrif og viðhald í verkstæðum og iðnaði.
Vinsælar vörur í Hreinsiefni og vörur
Sýna
á hverja síðu
Raða eftir
Handhreinsikrem 4000ml
Hreinsikrem með náttúrulegum kornum sem hreinsar vel án ertingar – virk gegn olíu, feiti og sóti, með mildum sítrónuilm.
Dísel bætiefni 200ml
Bætiefni fyrir díselbíla sem hreinsar eldsneytiskerfið og eykur cetantölu – blandast beint í tankinn með allt að 50 lítrum.
Bensín bætiefni 200ml
Minnkar útfellingar í brunahólfi og hreinsar allt eldsneytiskerfið.
Virkur hreinsiklútur 90 stk
Fjölnota hreinsiklútur sem hreinsar yfirborð, verkfæri og hendur án vatns eða sápu – með mildri lykt og NSF-vottun.
Blauthreinsiklútar fyrir gleraugu, 100 stk í pakka
Blauthreinsiklútar fyrir gleraugu í stökum pakkningum – 100 stk. í þægilegum skammtara.
Silíkon úði 500ml
Silíkon úði sem smyr og verndar plast og gúmmí án bletta. Hentar fyrir rafmagn, hurðir og tengi.
Hreinsiefni og vörur
Nýlega skoðaðar vörur