Hreinsiefni og vörur
Hreinsiefni og vörur sem notaðar eru mest við daglega þrif og viðhald í verkstæðum og iðnaði.
Vinsælar vörur í Hreinsiefni og vörur
Sýna vörur á síðu
Raða eftir
Rafhreinsir SW 200ml
Rafhreinsir fyrir tengi og íhluti með miklum óhreinindum – skemmir ekki plastefni og hentar fyrir rafmagnshluta og rafrásaborð.
Rúðuhreinsir úðabrúsi 500ml
Rúðuhreinsir í úðabrúsa sem myndar froðu og hreinsar án rákamyndunar – hentar á rúður, spegla og slétta fleti.
Silíkon úði 500ml
Silíkon úði sem smyr og verndar plast og gúmmí án bletta. Hentar fyrir rafmagn, hurðir og tengi.
Vélatuskur 10kg. - Din61650
Henta til notkunar í nánast öllum iðnaði, einfalt að nota við þrif, fjarlægja ýmisleg óhreinindi, vatn, olíur, fitu, vax, lökk og margt fleira
Virkur hreinsiklútur 90 stk
Fjölnota hreinsiklútur sem hreinsar yfirborð, verkfæri og hendur án vatns eða sápu – með mildri lykt og NSF-vottun.
Power wipes - blaut hreinsiklútar - 75 stk.
Sterkir hreinsiklútar með grófri og fínni hlið til að þrífa hendur, verkfæri og fleti án vatns.