Nýjar vörur

Nýjar vörur sem bætast reglulega við vefverslunina, valdar fyrir faglega notkun í byggingu, viðhaldi og iðnaði.

Vinsælar vörur í Nýjar vörur

Hleð
Sýna á hverja síðu
Raða eftir

Nordic vatterað vesti

Vestið hentar vel á köldum vor og haustdögum

Öryggishjálmur SH 3000 Multi - hvítur

Léttur og fjölhæfur öryggishjálmur með stillanlegri hökuól, stuttu skyggni og góðri öndun. Hentar fyrir vinnu í hæð og almennan iðnað.

Skurðarþolinn hanski W-401 Level E

Sterkir skurðarþolnir hanskar með mjög góðri næmni og snertiskjávirkni.

Nordic hálfrennd peysa gul/svört EN20471-2

Hálfrennd vinnupeysa úr slitsterku efni með endurskini og mjúku fóðri.

Nordic regnbuxur svartar

Vatnsheldar og þægilegar regnbuxur úr mjúku og sveigjanlegu efni með stillanlegu mitti og skálmum.

Nordic Regnjakki hálfsíður svartur

Hálfsíður regnjakki úr mjúku og sveigjanlegu efni með vatnsheldum saumum og stillanlegri hettu.
Hleð myndum

Nýjar vörur

Close
Filters Clear All