Engar vörur í körfu
Skráðu þig inn til að sjá verð
Vetrarsamfestingur úr Performance línunni er gerður úr léttu og mjúku endurunnu pólýester mini ripstop efni með netfóðri sem eykur öndun. Samfestingurinn er einangraður með Sorona® Sofeelate fyllingu sem veitir góða hlýju á köldum dögum.
Geymslumöguleikar:
Vörn og virkni:
Samfestingurinn uppfyllir staðla EN 343, 4.1 og EN 342 með einangrunargildi 0.337.