Mínar síður

Harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018

Harðasti iðnaðarmaður Íslands 2018

Ert þú eða þekkir þú harðasta iðnaðarmann Íslands?

Leitin er hafin að harðasta iðnaðarmanni Íslands árið 2018!

Skráðu þig til leiks og sendu okkur mynd af þér að störfum eða af þeim sem þú vilt tilnefna. Segðu okkur aðeins frá þér eða honum og hjálpaðu okkur að finna þann harðasta.

Skráning er opin út október mánuð og að henni lokinni veljum við 6 aðila í úrslit. Sahara mun gera stutt video með viðkomandi aðilum þar sem þeim gefst kostur á að koma sér enn frekar á framfæri. Þeim verður svo skellt á Vísi.is ásamt lýsingu af hverjum og einum þátttakanda. Þar hefst síðan barátta um atkvæðin.

Frábær verðlaun frá Würth fyrir alvöru iðnaðarmenn og birgðir af ísköldum Bola sem er langbestur eftir langan vinnudag.

Würth, X-ið 977 og Boli, við hreinlega elskum iðnaðarmanninn!

Taktu þátt hér