Mínar síður

Samræmisskilmálar Würth grúppunnar

Fyrirtækjamenning Würth samsteypunnar á heimsvísu byggist á gagnkvæmu trausti, ábyrgð, hreinskilni og heiðarleika, bæði innanhúss sem utan. Barátta gegn refsiverðri og ólöglegri háttsemi skiptir okkur miklu máli.

Þessi vefsíða er tækifæri fyrir alla starfsmenn, viðskiptavini, birgja og aðra aðila til að tilkynna um raunverulegar upplýsingar um brot á lögum eða annarri óviðurkenndri eða ólöglegri hegðun.

 

Ítarlegri lýsing: [EN] 

Smelltu á linkinn hér að neðan til þess að tilkynna:

Tilkynna