Mínar síður

Framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð

Framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð

Framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð

Fjórða árið í röð fáum við þessa viðurkenningu frá Credit Info sem er mikið gleðiefni.
Til að hljóta þessa viðurkenningu þarf fyrirtæki að standast eftirtöld skilyrði:

♦Hefur skilað ársreikningi til RSK síðastliðin þrjú ár
♦Líkur á alvarlegum vanskilum þess eru minni en 0,5%
♦Rekstrarhagnaður (EBIT) hefur verið jákvæður þrjú ár í röð
♦Ársniðurstaða hefur verið jákvæð þrjú ár í röð
♦Eiginfjárhlutfall 20% eða meira þrjú rekstrarár í röð
♦Eignir hafa numið 80 milljónum eða meira þrjú ár í röð
♦Framkvæmdastjóri er skráður í hlutafélagaskrá
♦Fyrirtækið er virkt skv. skilgreiningu Creditinfo

Af um það bil 38.500 fyrirtækjum sem skráð eru á Íslandi eru einungis 875 þeirra sem hljóta þessa viðurkenningu, við erum stolt af því að vera í þeim hóp!

Á myndinni má sjá þá (f.v) Jóhann Rúnar Guðbjarnason vörustjóra, Gunnar Árnason fjármálastjóra, Harald Leifsson framkvæmdastjóra og Róbert Heimi Hnífsdal Halldórsson sölu-og markaðsstjóra Würth á Íslandi.