Vörur mánaðarins Skoða vörur
1/2' Topplyklasett í skáp 8.4.1 - 23 stk
Topplyklasett sem passar fullkomlega í ORSY® verkfæravagna og tryggir skipulag og auðvelt aðgengi
1/2" Krafttoppasett, 10-24mm m.framl. og kúlulið
Krafttoppasett með 12 hlutum – 1/2" sexkanta toppar, framlenging og kúluliður fyrir loft- og rafmagnsverkfæri.
1/4'+3/8' Topplyklasett í skáp 8.4.1 - 91 stk
Topplyklasett sem passar fullkomlega í ORSY® verkfæravagna og tryggir skipulag og auðvelt aðgengi
3/4"" Krafttoppasett 8 stk.
3/4" krafttoppasett, 8 stk., stuttir sexkanta toppar (mm) fyrir loftlykla og rafmagnslykla.
Appelsínugulir nítril hanskar
Sterkir einnota hanskar úr appelsínugulu nítrilefni með demantsáferð fyrir frábært grip – án púðurs og latex.
Bláir nítril hanskar
Púðurlausir, vökvaheldir einnota hanskar úr nítríl sem henta vel í matvælaiðnað, ræstingar og ýmis verkstæðisverk.
Extra olíu og tjöruhreinsir
Fæst í 4 og 20 lítra brúsum. Tvíverkur olíu og tjöruhreinsir fyrir bílaþvott, gólf, verkstæði, vélarúm o.fl.
Fastlyklar 6-22mm í skáp 4.4.1 -17stk
Fastlyklasett sem passar fullkomlega í ORSY® verkfæravagna og tryggir skipulag og auðvelt aðgengi
Flatblade Pro I þurrkublöð
Alhliða þurrkublöð sem passa á flestallar bifreiðar
9 tengdar vörur
Sjá vörur
Flatblade Pro II þurrkublöð
Alhliða þurrkublöð sem passa á flestallar bifreiðar
11 tengdar vörur
Sjá vörur
Handsög 500mm - 7 tennur/tommu
Handsög 500 mm með 7 tönnum á tommu – skýr og beinn skurður í tré, með hörðnuðum tönnum og handfangi með innbyggðum vinklum.
Hrímeyðir 500ml
Hraðvirkur hrímeyðir sem fjarlægir ís og hrím án sköfunar – skilur eftir skýra sýn og ferskan sítrusilm.
Krafttangir
Krafttangir fyrir fagfólk í fjölbreyttum stærðum og gerðum. Endingargóð smíði, nákvæmt grip og þægileg handföng fyrir verkstæði og vettvangsvinnu.
18 tengdar vörur
Sjá vörur
LED ennisljós Hygge H330 Pro - 330Lm 3xAAA
LED ennisljós með 330 lumen birtu, rauðu næturljósi og gengur fyrir AAA rafhlöðum
LED hleðslu ennisljós 60 / 350 lm - með led borða
Sniðugt ennisljós með allt að 350 lumen birtustigi, endurhlaðanlegt með USB-C.
LED hleðsluljós BFF 360R Pro 360/63 Lm
Sniðugt vasaljós sem er bæði hægt að hlaða með USB-C eða nota AA rafhlöðu.
LED hleðsluljós Craftsman m.segli/krókum 1200lm
LED hleðsluljós Craftsman 1200R, 1200 lúmen, með segli og krókum til auðveldrar festingar.
LED hleðsluljós Ergopower slim+ 450/150 lumen
Handhægt lítið og nett ljós með 450 lúmen ljósmagni sem endist í 2,5 klukkustundir, með 150 lúmen hliðarljós sem endist í 4klukkustundir. Hlaðanlegt með USB og þráðlausri hleðslu.
Led hleðsluljós WLH1.3 350Lm
Handhægt ljós með 350 lúmen ljósmagni sem endist í 1 klukkustund og 45 mínútur á fullum styrk. Hlaðanlegt með USB, Micro USB
Led hleðsluljós WLH1.5 600Lm
Handhægt ljós með 600 lúmen ljósmagni sem endist í 2 klukkustundir á fullum styrk og 120 lúmen hliðarljós sem endist í 10klst. Hlaðanlegt með USB, Micro USB
Led ljósahundur WHL6 500lm 5m snúra
LED ljósahundur WHL6 með 500 lm og 5 m snúru. Létt vinnuljós með IP64 og IK07 höggþoli.
Led samlokuljós WLH1.4 250Lm hleðslu
Hentugt ljós með 250 lumen birtu. Segull, krókur og hægt að snúa 360°.
LED Slim hleðsluljós samanbrotið - 280lm
Samanbrjótanlegt LED hleðsluljós með 280 lumens og fjórum ljósstillingum. Sterkbyggt og létt með innbyggðum segli.
LED Trusted vasaljós - 400LM - 3xAAA
LED vasaljós með stillanlegri lýsingu og 400 lm ljósmagni. Létt og vatnsvarið – gengur fyrir 3xAAA rafhlöðum.
Loftlykill 1 Premium Power langur
Hljóðlátur og þægilegur oftlykill langur með allt að 2712 Nm tog og aðeins 8,1 kg þyngd.
Loftlykill ½' Premium Compact 1100Nm
Hágæða compact loftlykill í sterkri trefjagler hertri plasthlíf, með 750 Nm vinnsluálagi og aðeins 1,1 kg að þyngd.
Loftlykill ½' Premium-Power 1321Nm
Hágæða loftlykill í sterkri trefjagler hertri plasthlíf, með 835 Nm vinnsluálagi og aðeins 2kg að þyngd.

Vinsælar vörur Skoða vörur
Blár pappír 2ja laga 36x38cm 1000 afr
Rakadrægur og slitsterkur blár 2ja laga pappír, 36x38 cm, sem hentar vel til hreinsunar á olíu, fitu og grófum óhreinindum.
Festifrauð fyrir byssu 500ml
Festifrauð fyrir froðubyssu með mikilli nýtni og jöfnu útliti – hentar í vetraraðstæður og viðurkennt fyrir faglega notkun.
Fituhreinsir úðabrúsi 500ml
Fituhreinsir í úðabrúsa sem fjarlægir feiti, olíu, bremsuryk og sót fljótt og örugglega – leysiefnalaus og skilur ekki eftir leifar.
Iðnaðarhreinsir úðabrúsi 500ml
Öflugur iðnaðarhreinsir sem leysir upp lím, olíu og feiti án þess að skemma viðkvæm yfirborð.
Zink úði, Perfect 99% Zink 400ml
Öflugur zinkúði með 99 % zink-innihaldi sem veitir langvarandi ryðvörn og þekur vel í einni umferð.
Skurðarskífa plus fyrir ryðfrítt (A2) 125x1,0
Skurðarskífa fyrir ryðfrítt stál með örþunnt snið – hentar vel í nákvæma og fljótvirka skurði.
Skurðarskífa þunn 125x1,0x22
Þunn skurðarskífa 125 mm fyrir stál. Hrein skurðbrún og mjög góða stjórn án mikils þrýstings.
Rykgríma CM3000V FFP2D m.ventli
Rykgríma CM3000V FFP2D með útöndunarventli, veitir góða vörn og þægindi í rykmiklu umhverfi.
Handhreinsikrem 4000ml
Hreinsikrem með náttúrulegum kornum sem hreinsar vel án ertingar – virk gegn olíu, feiti og sóti, með mildum sítrónuilm.
Kapaltromla 12m m. veggfestingu
Vönduð kapaltromla sem kemur í veg fyrir að snúran dragist inn með of miklum krafti
Rafhlaða Alkaline 1,5V LR3 AAA
Alkalísk AAA rafhlaða, 1,5V, með langan endingartíma og stöðuga orkuafhendingu.
Plastbönd svört 7,8x370
Svört plastbönd til að festa og halda köplum og vírum snyrtilega á sínum stað – henta bæði innandyra og tímabundið utandyra.
Rúðulím Expert 310ml
Rúðulím fyrir bílrúðuskipti, með háum stöðugleika, einangrandi eiginleikum og stuttan aksturstíma eftir límingu.
Límkítti hvítt 300ml
Sterkt hvítt límkítti úr pólýúretani með mikla viðloðun, UV-vörn og hitaþol – hentar fyrir límingar og þéttingar í krefjandi aðstæðum.

Nýtt Skoða vörur
Andlitshlíf fyrir SH 3000 hjálm
Glær andlitshlíf úr pólýkarbónati fyrir SH 3000 hjálm – auðvelt að festa og lyfta upp með Click & Pull kerfi.
Beltisklemma fyrir vinnuhanska
Beltisklemma fyrir vinnuhanska sem festist auðveldlega við vinnufatnað. Sterk og endingargóð úr pólýkarbónati.
Butyl Kíttisborði svartur 19x2mm 15m.
Svartur butyl kíttisborði 19 x 2 mm – 15 m rúlla fyrir vatnsþétta og varanlega þéttingarlausn, inni og úti.
Carbon 290 S1 ESD öryggisskór
Léttir og málmlausir öryggisskór með koltrefjatahlíf, Modyflex™ millisóla og rennivörn. Þægilegir, sveigjanlegir og anda vel.
Ecoline brúnir gúmmígripsvettlingar
Ecoline vinnuvettlingar með grófu gúmmígripi – þægilegir, sveigjanlegir og veita gott grip í bæði þurru og blautu umhverfi.
Fjarlægðarmælir LDM 30M
Laser fjarlægðarmælir með mælibili upp að 30 m – nákvæm mæling, þrílínuskjár og IP54 vörn.
Flipaskífur fyrir stál og ryðfrítt
Flipaskífa 125 mm fyrir stál og ryðfrítt stál – hentar til alls kyns slípunarvinnu á brúnum og flötum.
3 tengdar vörur
Sjá vörur
Gipsfesting stál W-GS/M-10x30mm-f.skrúfu 3,5-5mm
Sterk gipsfesting úr stáli fyrir 3,5–5 mm skrúfur – fljótleg uppsetning án forborunar í gifsveggi og loft.
Gleraugu fyrir SH 3000 hjálm
Gleraugu sem smellpassa á SH 3000 hjálm – auðvelt að smella á og losa með hnappi.
Haldari fyrir einnota hanska
Handhægur vegghaldari fyrir einnota hanska, úr ryðfríu stáli. Auðvelt að festa lóðrétt eða lárétt.
Handsög 500mm - 7 tennur/tommu
Handsög 500 mm með 7 tönnum á tommu – skýr og beinn skurður í tré, með hörðnuðum tönnum og handfangi með innbyggðum vinklum.
Heyrnahlífar WNA fyrir SH 3000 hjálm
Heyrnahlífar sem festast beint á SH 3000 öryggishjálm – veita háa dempun og má nota með andlitshlíf.
Hraðspenniþvinga - 300 kg - 450mm - 80 ára afmælisútgáfa
Hraðspenniþvingur með 300 kg klemmuafli og 450 mm opnun. Einhentar aðgerðir og þægilegt grip – 80 ára afmælisútgáfa.
LED hleðsluljós Craftsman m.segli/krókum 1200lm
LED hleðsluljós Craftsman 1200R, 1200 lúmen, með segli og krókum til auðveldrar festingar.
LED Slim hleðsluljós samanbrotið - 280lm
Samanbrjótanlegt LED hleðsluljós með 280 lumens og fjórum ljósstillingum. Sterkbyggt og létt með innbyggðum segli.
Loft skammtari m.skífu - 80 ára afmælisútgáfa
Loftskammtari með skífu og 1 m slöngu – nákvæmur og sterkbyggður, með góðu gripi og aukahlutasetti fyrir bolta og hjól.
M-CUBE® slípirokkur 18V-125 Compact-sett 1x5ah raf
Nettur, öflugur, burstalaus rafhlöðuslípirokkur hannaður fyrir meðalþung slíp- og skurðarverk.
Millistykki á SH3000hjálm fyrir andlitshlíf og heyrnahllíf
Festing fyrir SH 3000 hjálm – gerir kleift að setja á andlitshlíf og heyrnahlífar á einfaldan hátt.
Multi tool tækjatöng í leður beltistösku
Hágæða fjölnota verkfæri fyrir útivist, tjaldferðalög, áhugamál og heimilisverk
MUSCIDA Öryggisgleraugu
MUSCIDA öryggisgleraugu með speglaðri rauðtintaðri linsu – létt, stillanleg og með nútímalegu útliti.
Nitril efnaþolinn hanski m.Polyamide innan
Efnaþolnir nitrilhanskar með pólýamíðfóðri. Vökvaheldir með grófu yfirborði á lófa fyrir gott grip.
Nordic hálfrennd peysa gul/svört EN20471-2
Hálfrennd vinnupeysa úr slitsterku efni með endurskini og mjúku fóðri.
Nordic Industry hitaþolinn öryggisskór-upphár
Hitaþolinn öryggisskór með slitsterkum Michelin gúmmísóla, léttri táhlíf og þægilegu sniði.
Nordic regnbuxur svartar
Vatnsheldar og þægilegar regnbuxur úr mjúku og sveigjanlegu efni með stillanlegu mitti og skálmum.
Nordic Regnjakki hálfsíður svartur
Hálfsíður regnjakki úr mjúku og sveigjanlegu efni með vatnsheldum saumum og stillanlegri hettu.
Performance kuldabuxur
Hlýjar smekkbuxur með góðri vatnsheldni og öndun. Góðar vetrarbuxur sem halda þér hlýjum í gegnum veturinn. Buxurnar eru með færanleg axlabönd.
Performance vetrarjakki 2.0 Svartur/rauður
Sportlegur og léttur vetrarjakki með 20.000 mm vatnsheldni, Sorona® einangrun og Loxy® endurskinsröndum. Fullkominn fyrir kalda og blauta daga.
Power wipes - blaut hreinsiklútar - 75 stk.
Sterkir hreinsiklútar með grófri og fínni hlið til að þrífa hendur, verkfæri og fleti án vatns.
Prófunarnálar f. rafmagnsvír sett 4 stk
Prófunarnálar fyrir rafmagnsvíra – 4 stk. sett í mismunandi litum, hentar fyrir mælinálar með 4 mm tengi.
Skrúfjárn torx T-handfang - TX25
Torx skrúfjárn með T-handfangi fyrir gott grip og kraftmikla skrúfun. Stærð TX25 með mattkrómuðu blaði.
Skurðarþolinn hanski W-401 Level E
Sterkir skurðarþolnir hanskar með mjög góðri næmni og snertiskjávirkni.
Sköfublöð með vængjum
Sköfublöð með vængjum fyrir örugga fjarlægingu límleifa á rúður. Stillanlegt bil milli skurðbrúnar og rúðuramma.
3 tengdar vörur
Sjá vörur
Sköfusett með "væng" blöðum 38 stk.
Sköfusett með „væng“ blöðum, 38 stk., fyrir nákvæma og örugga fjarlægingu límræma.
Smella svört 7mm - Citr/Peug/Toy
Svört 7 mm smella fyrir Citröen, Peugeot og Toyota – sterk og auðveld í notkun við festingu á plötuhlutum.
TIGERFLEX® H-130 hitaþolinn hanski - ein stærð
TIGERFLEX® H-130 hitaþolinn hanski – með sílikonhúð og góðu gripi, þolir allt að 350 °C í stuttan tíma.
Toppajárn 10mm T-handfang - L 160mm
Toppjárn með T-handfangi, stærð 10 mm, lengd 160 mm. Þægilegt grip og góð kraftbeiting – krómhúðað fyrir ryðvörn.
Vinnuhanskar hvítir Comfort
Léttir og þægilegir vinnuhanskar sem anda vel. Sveigjanlegir og mjúkir – henta vel fyrir samsetningarvinnu.
Þvottahanski DUO - tvær hliðar
Tvöfaldur þvottahanski með mismunandi hliðum – hreinsar bæði viðkvæm og gróf yfirborð á skilvirkan og öruggan hátt.
Vilt þú fá fata/skósölumann í heimsókn í þitt fyrirtæki á vinnufatabílnum?
Erum með flestar gerðir og stærðir af fötum og skóm til mátunar og skoðunar í bílnum.
Hafðu samband við Ragnar í síma 856-2017 eða wurth@wurth.is og bókaðu tíma!
