untitled-1

Flutningur á verslun

Í gær hófust flutningar á verslun Würth úr Vesturhrauni 5 í Garðabæ, þar með höfum við alveg yfirgefið okkar gömlu höfuðstöðvar. Mánudaginn næstkomandi, þann 5. desember munum við hinsvegar opna stórglæsilega verslun að Flatahrauni 31 í Hafnarfirði, svo til í þarnæstu götu 🙂

Við verðum með þessi stórglæsilegu opnunartilboð.
Athugið, þau verða einungis í boði í versluninni í Hafnarfirði.

Skoða tilboð…

untitled-1

Würth – Football and fun 2016

Árlega hefur Würth staðið fyrir innanhúss fótboltamóti sem nefnist Football and fun.
Nú er komið að því að þetta er að bresta á, þann 11. nóvember næstkomandi fer þetta allt af stað þetta árið.
Lesa meira…

Untitled-1

Verðlaunaafhending EM leikja

Nú er EM 2016 lokið og upp úr stendur að sjálfsögðu strákarnir okkar, hversu flottir voru þeir!
En Portúgalar hirtu bikarinn að þessu sinni og við bíðum nú spennt eftir HM 2018. 😉

Sigurvegarar EM leikja komu til okkar í dag og fengu verðlaunin sín afhent.
Lesa meira…