Würth á Íslandi í samstarf við knattspyrnudeild Fylkis

Würth á Íslandi ehf í samstarf við knattspyrnudeild Fylkis.

Í síðustu viku skrifaði knattspyrnudeild Fylkis undir samstarfssamning við Würth á Íslandi ehf.
Samningurinn er til tveggja ára.

Merki Würth mun vera framan á búningum meistaraflokks karla og kvenna næstu tvö árin. Nýir búningar frá JAKO verða kynntir næstu daga.

Áfram Fylkir – Áfram Würth

Á meðfylgjandi mynd eru þeir Haraldur Leifsson (til vinstri) framkvæmdarstjóri Würth og Hafsteinn Steinsson frá knattspyrnudeild Fylkis.
17990431_1351589461601650_6062232836053193477_o