Würth – Football and fun 2016

Árlega hefur Würth staðið fyrir innanhúss fótboltamóti sem nefnist Football and fun.
Nú er komið að því að þetta er að bresta á, þann 11. nóvember næstkomandi fer þetta allt af stað þetta árið.

Þessu móti er skipt í fimm flokka.
Karlar 30 ára og eldri
Karlar 40 ára og eldri
Karlar 50 ára og eldri
Konur 25 ára og eldri
Konur 35 ára og eldri

Fyrir skráningar er hægt að hafa samband við Magnús Ingvarsson mótsstjóra með vefpósti í min@fb.is

Nánari upplýsingar má nálgast hér.