Vinnufatakynning og annar búnaður á Ísafirði

Fimmtudaginn 13. október ætlum við að vera með vinnufatakynningu í Edinborgarhúsinu, nánar tiltekið í Rögnvaldarsal á milli kl 18:00 og 21:00.
Það verða léttar veitingar í boði, hlökkum til að sjá þig/ykkur.

syning-isafirdi-2016