Currently browsing

Page 2

Við opnum nýja verslun í dag!

Í dag, mánudaginn 20. febrúar opnum við okkar fjórðu verslun. Sú verslun er staðsett í nýju höfuðstöðvum okkar sem staðsettar eru að Norðlingabraut 8 í Norðlingaholti. Við verðum með fullt af frábærum tilboðum þessa viku og það er 35% afsláttur af öllum vörum í verslun frá 20 – 24 febrúar 2017.
Lesa meira…

Flutningur á verslun

Í gær hófust flutningar á verslun Würth úr Vesturhrauni 5 í Garðabæ, þar með höfum við alveg yfirgefið okkar gömlu höfuðstöðvar. Mánudaginn næstkomandi, þann 5. desember munum við hinsvegar opna stórglæsilega verslun að Flatahrauni 31 í Hafnarfirði, svo til í þarnæstu götu 🙂

Við verðum með þessi stórglæsilegu opnunartilboð.
Athugið, þau verða einungis í boði í versluninni í Hafnarfirði.

Skoða tilboð…

Harðasti iðnaðarmaðurinn 2016 – ÚRSLIT

Þá er leiknum lokið og Würth, X977 og Boli hafa fundið sigurvegara, það er hún Halldóra Þorvarðardóttir sem bar sigur úr bítum.

Halldóra er 74 ára og hefur verið að vinna sem blikksmiður í yfir 30 ár og ekkert farin Lesa meira…

Würth – Football and fun 2016

Árlega hefur Würth staðið fyrir innanhúss fótboltamóti sem nefnist Football and fun.
Nú er komið að því að þetta er að bresta á, þann 11. nóvember næstkomandi fer þetta allt af stað þetta árið.
Lesa meira…