NÝTT – Sefac

sefac

 Würth á Íslandi ehf fer með umboð á Íslandi fyrir Sefac tæki og vörur.

Sefac var stofnað árið 1884 í Frakklandi.

Eitt af fyrstu stóru verkefnum fyrirtækisins var að búa til hnoðin sem notuð voru við smíði Eiffel turnsins í París, en fyrir um 40 árum síðan fór lyftupósta framleiðslan af stað.

Árið 1980 opnaði fyrirtækið svo sitt fyrsta dótturfélag í Baltimore í Bandaríkjunum.

Fyrirtækið hélt áfram að stækka og árið 1983 opnaði svo næsta dótturfélag á Spáni.

Þar á eftir árið 2009 opnaði dótturfélag á Ítalíu og svo árið 2012 í Sao Paulo í Brasilíu.

Sefac hefur alltaf með sína traustu starfsmenn sýnt mikla hönnunargetu, fagleika og metnað fyrir tækni og öryggisstöðlum sem hafa hjálpað þeim á toppinn í þessum bransa sem lyftu framleiðendur.