Lager og skrifstofa flytja

Lokað verður í höfuðstöðvum Würth í Vesturhrauni 5, föstudaginn 21. október 2016 vegna flutninga lagers og skrifstofu.
Við erum að flytja í nýtt hús í Norðlingaholti, nánar tiltekið Norðlingabraut 8.

Verslun í Vesturhrauni mun þó standa áfram og opna aftur mánudaginn 24. október.
Opið verður í verslun okkar að Bíldshöfða 16 til klukkan 17:00 föstudaginn 21. október.

Nýju höfuðstöðvar okkar í Norðlingaholti.
norðlingabraut8