Harðasti iðnaðarmaður Íslands 2016

Würth á Íslandi, X977 og Boli lýsa eftir harðasta iðnaðarmanni Íslands 2016.
Ert þú Harðasti iðnaðarmaður Íslands eða þekkir þú Harðasta iðnaðarmann Íslands?
Skráðu þig til leiks! Glæsileg verðlaun í boði fyrir þann harðasta eða þá hörðustu!

http://wurth.is/wp-content/uploads/2016/10/Untitled-2-1.png
Já, við leitum að einum grjóthörðum eða grjótharðri sem kallar ekki allt ömmu sína.

Ert þú Harðasti iðnaðarmaður Íslands eða þekkir þú Harðasta iðnaðarmann Íslands? Skráðu þig til leiks og sendu okkur mynd af þér að störfum eða af þeim sem þú vilt tilnefna.
Segðu okkur aðeins frá þér eða honum og hjálpaðu okkur að finna þann harðasta.

Skráning er opin í tvær vikur (til 28. október) og að henni lokinni póstum við myndum og lýsingu af hverjum og einum þátttakenda inn á Vísir.is. Þar hefst síðan barátta um hver fær flest „Like“.

Frábær verðlaun frá Würth fyrir alvöru iðnaðarmenn og birgðir af ísköldum Bola sem er langbestur eftir langan vinnudag.

SKRÁNING FER FRAM HÉR: http://x977.visir.is/vidburdir-og-leikir/hardasti-idnadarmadurinn-2016/